0% Negroni - er það hægt?

Negroni er áfengi, blandað við áfengi, blandað við áfengi borið fram í glasi með klaka. Það ómögulega er núna mögulegt. Með drykkjunum frá Lyre's er hægt að blanda 0% Negroni eða Nogroni eins og hann er oft kallaður á börum bæjarins.

star