Sproud er fyrsti matvælaframleiðandi í heimi til að fá ISO26000 vottun
Sproud, sænski framleiðandi samnefndrar jurtamjólkur úr baunaspírum, tilkynnti á dögunum að þau eru fyrsti matvælaframleiðandi í heiminum til að hljóta ISO 26000 vottun, alþjóðlega staðlavottun þegar kemur að sjálfbærni ábyrgð...