Besti 0% Gin & Tonic sem þú kemst í🧊

Gin & Tonic er uppáhaldskokteill svo margra og við getum glatt ykkur öll með þeim fréttum að með góðu tóniki og góðu 0% gini er hægt að búa til ansi bragðgóða G&T drykki. Við notum annað hvort 2097 ginið frá Oddbird eða Lyre's Dry London í þennan kokteil.

star