Copenhagen Sparkling Tea Blå

Bláa flaskan er sú allra vinsælasta. Hún er 0% og hentar við öll tilefni. Sparkling Tea er búið til úr lífrænum hráefnum, er áfengislaus og vegan. Bláa flaskan er búin til úr 13 mismunandi tetegundum og markmiðið er að ná fram frábæru bragði af freyðandi lífrænum drykk sem allir geta skálað í. 

Fjöldi í kassa: 6