Copenhagen Sparkling Tea
Copenhagen Sparkling Tea Blå
Bláa flaskan er sú vinsælasta háðtíðleg og ótrúlega bragðgóð. Hún sameinar þitt uppáhalds fólk í einni skál. Sparkling Tea er handbrugguð úr 13 lífrænum teum og dassi af lífrænum sítrónusafa. Sparkling Tea er án viðbætt sykus.
Okkur þykir hún best með eftirréttum og við alla hátíðlega viðburði þar sem þú vilt njóta með vandaðan drykk í hönd.
- lífræn
- vegan
- 0%
- 6 stk í kassa