Copenhagen Sparkling Tea

Copenhagen Sparkling Tea Lyserød

Þurrasti drykkurinn í línu Sparkling Tea er bleika flaskan. Brugguð úr fjórum tegunum af lífrænum teum hibiscus, rauðrunnaseyði, hvítt te (silfurnálar) og oolong te. Frábær matardrykkur og þá sérstaklega með sjávar- og grænmetisréttum. Ef þú hefur ekki smakkað bláu flöskuna mælum við alltaf með því að byrja á bláu og svo prófa bleiku. 

Þetta er drykkur sem er kannski skrítinn við fyrsta sopa en vinnur á en verður oft í uppáhaldi hjá þeim sem komast upp á lagið með bleiku flöskuna.

- Lífræn
- Vegan
- 0%
- án viðbætt sykurs.

2.990 kr