Copenhagen Sparkling Tea
Copenhagen Sparkling Tea Rød
Rauða flaskan frá Sparkling Tea er frískandi og ótrúlega ljúf og mild. Brugguð úr lífrænu tei og ber keim af brómberjum, hibiscus og sítrus. Þessu fylgir létt beiskja af bergamotolíunni af Earl Grey teinu. Áferðin er hálfþurr, sem fellur fallega saman við upphaflega berjakeiminn.
- lífræn.
- vegan.
- Sykurinnihald: 35g/l.
- 5% abv. Áfengið er lífrænt hvítvín sem bætt út í drykkinn.
- 6 flöskur í kassa.