Oddbird

Oddbird Low Intervention Organic White Nº 2

100% lífrænt hvítvín frá Norður-Alsace í Frakklandi bruggað með náttúrulegu víngerðarferli. Vínberin eru vandlega valin og handtínd.

Low Intervention Organic White Nº 2 er framleitt úr Auxerrois, Pinot Blanc & Riesling, sem skapar tóna af sítrus, sætum ávöxtum, hunangi, kryddi og kardimommum með mikilli sýru. Low Intervention Organic White Nº 2 er blóma- og ávaxtaríkt 0% vín. Þroskað í 12 mánuði áður en áður en áfengið er leyst úr víninu. 

2.790 kr