SPROUD

SPROUD Barista

SPROUD Barista er frábær valkostur fyrir kaffi- og veitingahús, er án aukabragðs og bragðast mjög vel með öllum te- og kaffidrykkjum. SPROUD er sykurlítil og án algengustu ofnæmisvalda og því hentar hún vel fyrir breiðan hóp fólks.

Sproud er líka frábær heima því hún freyðir mjög vel og er auðveld í notkun. 

499 kr