Lyre's Amalfi Spritz🍹
Ferskasti kokteill í heimi. Við höfum áður sagt ykkur frá Wilfred's Spritz með tónik en hérna kemur annar sumardrykkur í glasi frá Lyre's.
Fjöldi
1
Tími
5 mínútur
Höfundur:
Akkúrat
Innihald
- 
              
60 ml Lyre’s Italian Spritz
 - 
                
60 ml Lyre’s Classico eða Oddbird Prosecco
 - 
                
30 ml sódavatn
 - 
                
Klakar frá Klakavinnslunni
 - 
                
Appelsínusneiðar
 
Leiðbeiningar
Þessi er bestur borinn fram í vínglasi
Fylltu glasið með klökum frá Klakavinnslunni
Helltu Lyre’s Italian Spritz yfir
Bættu prosecco við
Toppaðu með sódavatni
Blanda varlega saman og skreyta með appelsínusneið