Wilfred's Spritz
Ný og spennandi útgáfa af hinum klassíska Spritz. Svo er hann líka með mun færri kaloríur þar sem drykkurinn er áfengislaus.
Höfundur:
Akkúrat
Innihald
-
50 ml Wilfred's
-
100 ml Fingers Crossed Tonic
Leiðbeiningar
Fyllið vínglas með klökum
Hellið Wilfred's yfir klakana
Hellið Fingers Crossed Tonic út í
Blandið saman og bætið við sneið af appelsínu
Athugasemdir
Bætið appelsínusneið við til skrauts. Okkur finnst líka ágætt að kreista olíu úr appelsínuberkinum yfir klakana. Okkar uppáhalds tonic kemur frá Fingers Crossed en einnig má nota annað sambærilegt tonic.