Akkurat

Highball Margarita

Highball bruggar kokteilana sína úr náttúrulega hráefnum (og án bragð- og sætuefna) og þau hafa aldrei brugðist okkur. Ef þig langar í Margaritu án áfengis eða bara skemmtilegan drykk mælum við með Margaritu ásamt klaka í fallegu glasi 🍸

420 kr