Espresso Martini ☕
Kokteillinn sem allir elska. Eftir mat og fyrir mat - nú er hægt að blanda hinn fullkomna 0% Espresso Martini
Fjöldi
1
Tími
5 mínútur
Höfundur:
Akkúrat
Innihald
-
45 ml Lyre’s Coffee Original
-
15 ml Lyre’s White Cane
-
45 ml Espresso kaffiskot eða kaldbruggað
-
10 ml Premium vanillusýróp
Leiðbeiningar
Finndu til kokteilhristarann
Blandaðu öllum innihaldsefnum saman ÁN klaka
Hristu vel saman og bættu síðan við klökum frá Klakavinnslunni
Hristu duglega öllum hráefnum aftur saman
Helltu öllu saman í gegnum sigti í Martini glas
Skreyttu með kaffibaunum og gjörðu svo vel!