Fingers Crossed
Lífrænir íblöndunardrykkir; bleikur greipaldin, tónik og engiferöl, sem voru þróaðir með veitingastaði og kokteilbari Kaupmannahafnar í huga. Eftir að Covid-faraldurinn lokaði öllu vonuðust Nørrebrew-menn til þess að drykkirnir myndi vekja jafn mikla lukku í heimahúsum – og það gerðu þeir svo sannarlega enda búnir til úr hráefnum þar sem bragð og gæði eru í fyrirrúmi.
Sölustaðir:
Melabúðin
http://www.mimosa.is