Highball
Áfengislaus janúar en saknar uppáhaldskokteilsins?
Highball eru fyrst og fremst bragðgóðir kokteilar sem við mælum með að hella upp á yfir klaka og með sítrus ávexti til skrauts.
Það sem gerir Highball drykkina enn betri er að þeir innihalda innan við helming kaloríufjöldans í áfengu drykkjunum, eru vegan, án glútens og bruggaðir úr vönduðum hráefnum.
Fáðu þér Highball kokteil í kvöld og segðu okkur hvað þér finnst.
Kokteilarnir frá Highball fást í verslunum Krónunar og í snjallverslun Krónunar.