Ginger London Mule
Þessi drykkur er algjört sumar í glasi. Dásamlegt bragðið af Wilfred's fer einstaklega vel með engiferölinu og límónu.
Höfundur:
Akkúrat
Innihald
-
50 ml Wilfred's
-
100 ml Fingers Crossed Ginger Beer
-
Lime
Leiðbeiningar
Fylltu kokteilglas með klökum
Helltu Wilfred's yfir klakana
Bættu Ginger Beer við
Blandaðu vel saman og skreyttu með lime sneið
Athugasemdir
Okkar upphálds engiferöl er frá Fingers Crossed. Það getur líka verið gott að kreista smá lime safa yfir klakana áður en þú bætir Wilfred's út í en það getur verið smekksatriði. Þessi kokteill bragðast best utandyra í sól.