Lime Sour Fred's
Þessi svipar til 0% útgáfunar af Pisco Sour. Hlökkum til að heyra hvað þér finnst.
Höfundur:
Akkúrat
Innihald
-
75 ml Wilfred's
-
25 ml lime safi
-
15 ml sykursíróp
-
Dass af eggjahvítu
Leiðbeiningar
Settu öll innihaldsefni saman í kokteilhristara
Fylltu með klökum
Hrista þangað til það myndast froða í drykkinn
Hella í kokteilglas
Athugasemdir
Það er hægt að gera þennan kokteil vegan með því að nota 25 ml af aquafaba. Aquafaba er safinn sem er í dós af kjuklingabaunum. Það er gott að vita að alltaf er hægt að skipta eggjahvítu út fyrir þennan valkost til að gera drykki vegan.